Um EMIRA.is

Emira.is er vefverslun sem sérhæfir sig í sölu á hágæða vörum á betra verði fyrir bæði karla og konur.

Við komum til með að bjóða upp á vörur frá þekktum merkjum eins og Michael Kors, Tommy Hilfiger, Emporio Armani, Pierre Cardin, Juicy Couture og fleirum.

Aðalskrifstofa okkar er á Íslandi og sendum við vörurnar þínar frá vöruhúsum okkar í Svíþjóð, USA, Þýskalandi og Ítalíu.

Allar okkar vörur standast gæða-eftirlit og eru 100% ekta!

Við höfum “zero tolerance policy ” gagnvart fölsuðum vörum eða eftirlíkingum.

Þú ert örugg(ur) hjá okkur!

Vöruafgreiðsla með Póstinum

Pöntun þín er meðhöndluð af okkur samdægurs og tekur 5-10 virka daga fyrir vöruna að skila sér til þín.

Við bjóðum upp á ókeypis heimsendingu ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Markmið & Gildi

Við hjá EMIRA.is erum aðeins ánægð ef þú ert ánægð(ur)!

Þess vegna leggjum við áherslu á að veita góð verð og frábæra þjónustu.

0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómVersla