Vöruafhendingar
Aðalskrifstofa og lager okkar er á Íslandi og sendum við vörurnar þínar frá vöruhúsum okkar í Svíþjóð, USA, Þýskalandi og Ítalíu með hraðsendingu ef þær eru ekki til hjá okkur á Íslandi.
Þegar varan er til á lager hjá okkur á Íslandi eru þær afhentar samdægurs eða næsta virka dag.
Ef vara er ekki til á lager hja okkur á Íslandi tekur afhending allt frá 5-10 virka daga (meðal afhendingartími er að öllu jöfnu 5 virkir dagar).
Vörusendingar innanlands eru afhentar í gegnum Póstinn.
Í greiðsluferli hjá okkur má finna afhendingarmöguleikana:
-> Póstbox
-> Heimsendingu
-> Næsta pósthús
-> Landspósti